Tækifæri til þess að virkja sköpunargáfuna!

Okkur vantar myndefni og hugleiðingar ykkar   Það væri frábært að fá myndir (teiknaðar, málaðar, tölvugerðar) til þess að gera síðuna ykkar flottari. Ef þið sendið ljósmyndir þá mega ekki vera nein þekkjanleg andlit því við verðum að passa upp á nafnleyndina. Myndir á tölvutæku er best að hafa í .jpeg, .png, .gif eða .bmp. Athugið að við birtum ekki …

Slepptu tökunum og leyfðu Guði

Þýtt úr Alateen Talks Back on Slogans, bls. 9. Hlekkurinn, 2. tbl. 9. árg. 1994  Hvað er svona mikilvægt við að hafa rétt fyrir sér?  Hvers vegna lendi ég í rifrildi við foreldri mitt sem er alkóhólisti, eða þann sem er ekki alkóhólisti, og verð æstur þegar ég veit að allt sem ég kem til með að segja gerir aðstæðurnar …

Einn dagur í einu

Þýtt úr Alateen Talks Back on Slogans, bls. 14 Hlekkurinn, 2. tbl. 9. árg. 1994 Saga mín er öðruvísi að því leyti að vandamálin byrjuðu eftir að faðir minn hætti að drekka.  Mér var ekki sagt frá drykkjuvandamáli hans fyrr en ég var tíu ára.  Ég hafði þó alltaf vitað að fjölskyldan mín væri eitthvað ,,öðruvísi“ því að móðir mín …