Ef annað hvort foreldri mitt er alkóhólisti verð ég þá líka alkóhólisti?

Alkóhólismi hefur áhrif á alla í fjölskyldunni.  Kannski finnst hinu foreldri þínu það vera einmana, hrætt, ráðvillt eða reitt og það gæti hagað sér á taugaveiklaðan, pirraðan og fjandsamlegan hátt.  Ef við fáum ekki hjálp þá er líf með virkum alkóhólista of erfitt fyrir flest okkar.  Sumir foreldrar tala illa um hitt foreldrið til þess að upphefja sig í þínum …

Hvar getur alkóhólistinn leitað sér hjálpar?

Það eru margir staðir þar sem alkóhólistinn getur leitað sér hjálpar.  Ein þekktasta hjálparaðferðin er AA (Alcoholics Anonymous).  Alkóhólistar í bata segja að mestar líkur á árangri í AA eru þegar alkóhólistinn er tilbúinn til að biðja um hjálp og þiggja hana.   

Hvernig get ég hjálpað mér?

Þú getur fengið hjálp með því að fara á Alateen og Al-Anon fundi.  Fundarskrá funda getur þú séð hér: Alateen fundir og Al-Anon fundir.  Þú getur líka sent okkur í Alateen nefndinni tölvupóst á alateen@al-anon.is eða al-anon@al-anon.is.  Einnig er sniðugt að kynna sér efni þessarar síðu vel.  Þó nokkuð lesefni er til fyrir Alateen og Al-Anon félaga sem við hvetjum …