Tilkynning frá aðalþjónustunefnd Aðalþjónustunefnd ákvað á síðasta fundi sínum að fresta fyrirhugaðri landsþjónusturáðstefnu sem halda átti í október. Stefnt er því að halda hana í janúar n.k. Svæðisfundir hafa ekki verið haldnir og réttkjörnir landsþjónustufulltrúar því ekki til. Skipulagið er ekki að virka eins og það á að gera. Það er mikill þroski í þjónustu, vinsamlegast bjóðið ykkur fram. Munið að það eru einungis þeir …
Hugleiðing nýliða
Íslensk reynslusaga Ég byrjaði í Al-Anon fyrir ekki svo löngu síðan og líf mitt hefur bara batnað síðan. Ég hef í gegnum tíðnina fengið útrás fyrir vanlíðan með því að skrifa texta og ljóð. Svo kom á daginn að mér leið rosalega vel og „andinn“ kemur yfir mig og á einhverjum 2 min fæddist ljóð. Það var í fyrsta skipti …
Fundur útgáfunefndar 26.08.2009
Útgáfunefnd hittist miðvikudaginn 26. ágúst og fór yfir verkefnastöðuna. Fyrir liggur að næstu bæklingar í prentun eru: – Trúnaðarsambandið – Hvernig get ég hjálpað börnunum mínum – Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma og eru þeir að verða tilbúnir til prófarkarlesturs. Vonast nefndin til að þeir komi út fyrir ráðstefnuna í október, ef nægt fjármagn fæst. Þeir sem vilja leggja samtökunum …
Taktu á móti með opnum huga
Homeward Bound Taktu á móti með opnum huga Til að öðlast ný viðhorf og nýjan lífsstíl verðum við að öðlast víðsýni. Við lærum að standa okkur sjálf að þröngsýni eða að reyna að stjórna og við verðum opin fyrir nýjum leiðum í því að hugsa um hlutina með því að beita Al-Anon hugmyndum. Áður birt með leyfi …
Skrifstofa opnuð að nýju eftir sumarfrí!
Kæru félagar! Skrifstofan er opin á ný. Bestu kveðjur
Hafðu það einfalt
Homeward Bound Þetta slagorð minnir okkur á að skoða það sem er beint fyrir framan okkur án þess að gera aðstæðurnar eða verkefnið flóknara en það í raun og veru er. Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995
Hlustaðu og lærðu
Homeward Bound Hlustaðu og lærðu Til að geta breytt viðhorfum okkar verðum við að hlusta á þau. Guð vinnur í gegnum fólk og með því að hlusta á aðra öðlumst við skilning og innsæi. Með því að hlusta líka á okkur sjálf heyrum við hvernig við þurfum að breytast. Að hlusta og læra er það sem leiðir okkur til aðgerða, …
Slepptu tökunum og leyfðu guði
Homeward Bound Þegar við höfum gert allt sem við teljum okkur geta snúum við okkur til æðri máttar til að biðja um hjálp til að finna lausnir. Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995
Þín reynsla gulli betri
Réttu fram hjálparhendi Ágæti Al-Anon félagi! Við höfum öll sögu að segja. Það styrkir batasamfélag okkar að heyra aðra deila reynslu sinni, styrk og von. Á þessa síðu vantar íslenskar reynslusögur um sporin og sporavinnuna. Deildu bata þínum með öðrum. Nánari upplýsingar má finna á Hlekknum undir > Efni óskast frá félögum. Þetta nýja vefsetur Al-Anon á Íslandi …
Ykkar reynsla gulli betri
Ágætu Al-Anon félagar! Við höfum öll sögu að segja. Það styrkir batasamfélag okkar að heyra aðra deila reynslu sinni, styrk og von. Á þessa síðu vantar íslenskar reynslusögur um sporin og sporavinnuna. Deilið bata ykkar með öðrum. Nánari upplýsingar má finna á Hlekknum undir > Efni óskast frá félögum. Þetta nýja vefsetur Al-Anon á Íslandi er mikilvægt tólfta …