Taktu á móti með opnum huga

Homeward Bound
Taktu á móti með opnum huga
Til að öðlast ný viðhorf og nýjan lífsstíl verðum við að öðlast víðsýni.  Við lærum að standa okkur sjálf að þröngsýni eða að reyna að stjórna og við verðum opin fyrir nýjum leiðum í því að hugsa um hlutina með því að beita Al-Anon hugmyndum.

 
 
 


Áður birt með leyfi AFG Inc.
í Hlekknum í júní 1995