Þjónustuhandbókin – ný útgáfa

Þjónustuhandbók 2014-2015 komin út
 
Ný útgáfa af þjónustuhandbók Al-Anon á Íslandi er komin út.
 
Það má ná í hana á vefsíðunni með því að velja hlekkinn Lesefni > Lesefni á íslensku. Þjónustuhandbókin er ókeypis.
 
Það má einnig nálgast hana gegnum hlekkinn Al-Anon starfið > Landsþjónusta.