Þjónustuhandbók Al-Anon uppfærð og lagfærð

 
Þjónustuhandbók Al-Anon á Íslandi hefur verið uppfærð og lagfærð.
 
Athugið að uppfært eintak af þjónustuhandbók Al-Anon sem var gefið út í ágúst reyndist þurfa minniháttar lagfæringar. Nýtt lagfært eintak hefur verið sett á vefsíðuna.
 
Handbókin er ókeypis og hægt að hala niður sem PDF skrá.
 
Kveðja
Al-Anon á Íslandi