Svæðisfundur Suðvestursvæðis

Í Mosfellsbæ 30. maí
 
Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn 30. maí 2018 kl. 18:15  í Lágafellskirkju Lágafelli Mosfellsbæ.
 
Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á Svæðisfund.
 
Dagskrá fundarins:
 • Fundur settur með æðruleysisbæn
 • Fundarmenn kynna sig
 • Fundarritari kosinn
  Lesið upp úr einn dagur í einu, Erfðavenjur og Þjónustuhugtök
 • Hlutverk Svæðisfundar kynnt
 • Fundargerð síðasta svæðisfundar lesin
 • Tökum nokkrar teygjur á höndum og fótum
 • Önnur mál
 • Deildarfulltrúar minntir á að miðla niðurstöðum Svæðisfundar í deildinni sinni
 • Dagskrá næsta fundar ákveðin og félagar skipta með sér verkum; ákveða næsta fundarstað, fundartíma og dagskrá
 • Fundi slitið með æðruleysisbæn

 
Kær kveðja,
Svæðisfulltrúi Suðvestursvæðis