Svæðisfundur Suðvestursvæðis haust 2020

Staður: Microsoft Teams
 
Vegna Covid-19 hefur fundarfyrirkomulagi verið breytt. Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn á Teams sunnudaginn 25. október 2020 kl. 18:00 til 20:00.
 
 
Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á svæðisfundi.
 
Dagskrá fundarins:
 • Fundur settur með æðruleysisbæn
 • Fundarmenn kynna sig
 • Fundarritari kosinn
 • Lesið upp úr Einn dagur í einu, erfðavenjur og þjónustuhugtök
 • Hlutverk svæðisfundar kynnt
 • Fundargerð síðasta svæðisfundar lesin
 • Kosning svæðisfulltrúa og varasvæðisfulltrúa
 • Kosning landsþjónustufulltrúa (3) og varalandsþjónustufulltrúa (3)
 • Önnur mál
  • (Úrdráttur) úr fundargerð frá landsþjónusturáðstefnu lesinn
  • Tillögur frá deildum til umfjöllunar á fundinum og flutnings á Landsþjónusturáðstefnu 2021 (Ath. tillögur frá deildum þurfa að berast fyrir svæðisfund)
 • Deildarfulltrúar minntir á að miðla niðurstöðum svæðisfunda í deildinni sinni
 • Dagskrá næsta fundar ákveðin og félagar skipta með sér verkum
 • Ákveða næsta fundarstað, fundartíma og dagskrá
 • Fundi slitið með æðruleysisbæn

 
Kær kveðja,
Svæðisfulltrúi Suðvestursvæðis