Svæðisfundur Suðvestursvæðis á Selfossi

Laugardaginn 16. nóvember 2013
 
Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn laugardaginn 16. nóvember kl. 13.00  að Hrísholti 8, Selfossi.
 
Dagskrá:

  1. Fundur settur með æðruleysisbæn.
  2. Fundarmenn kynna sig.
  3. Lesið upp úr Einn dagur í einu í Al-Anon, erfðarvenjur og þjónusthugtök.
  4. Hlutverk svæðisfundar kynnt.
  5. Fundargerð síðasta fundar lesin.
  6. Efni og niðurstöður Landsþjónusturáðstefnu sem haldin var 26. og 27. nóvember kynntar.
  7. Önnur mál.