Svæðisfundur suðvestursvæðis

Akranesi
 
Svæðisfundur suðvestursvæðis verður haldinn 28.október kl.12.30 á Suðurgötu 108, Akranesi. Allir velkomnir á deildarfundinn sem verður á sama stað kl.11.00 til 12.00
 
Kveðja
Svæðisfulltrúi suðvestursvæðis