Svæðisfundur Suðvestursvæðis

Akranesi, 22. okt 2016
 
Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn 22. október 2016 kl. 12:30 að Suðurgötu 108, Akranesi.
 
Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á Svæðisfund.
 
Dagskrá fundarins:
 • Fundur settur með æðruleysisbæn
 • Fundarmenn kynna sig
 • Fundarritari kosinn
 • Lesið upp úr einn dagur í einu, Erfðavenjur og Þjónustuhugtök
 • Hlutverk Svæðisfundar kynnt
 • Fundargerð síðasta Svæðisfundar lesin
 • Kosning landsþjónustufulltrúa og varalandsþjónustufulltrúa
 • Kosning varasvæðisfulltrúa
 • Önnur mál
 • Deildarfulltrúar minntir á að miðla niðurstöðum Svæðisfundar í deildinni sinni
 • Staður, tími og dagskrá næsta fundar ákveðin og félagar skipta með sér verkum
 • Fundi slitið með æðruleysisbæn

 
Minnum á hefðbundinn Al-Anon fund sama dag kl.11:00 á Akranesi.
 
Kveðja,
Svæðisfulltrúi Suðvestursvæðis