Svæðisfundur suð-vestursvæðis

31. október 2009
minnum á svæðisfund í Þverholti 7
Ágætu deildir á suður- og vesturlandi. Það verður haldinn svæðisfundur núna 31. október, í Þverholti 7 húsi Rauða-krossins í Mosfellsbæ. Fundurinn hefst kl 09:00.
Þar verða m.a. kosnir fulltrúar svæðisins til Landsþjónusturáðstefnunnar  sem haldin verður eftir áramót.
Að venju verða umræðuhópar og fleira.