Svæðisfundur suð-vestursvæðis 24. nóvember 2012

Haldinn á Akranesi
Haustfundur Suð-vestursvæðis verður haldinn á Akranesi, Suðurgötu 108 kl. 13:00 þann 24. nóvember 2012.
 
Dagskrá: 
Fundur settur með Æðruleysisbæninni
Fundarritari kosinn
Fundarmenn kynna sig og sína deild
Erfðavenjur og Þjónustuhugtök lesin
Hlutverk svæðisfundar kynnt
Fundargerð síðasta svæðisfundar lesin
Landsþjónustufulltrúi skýrir frá starfi Landsþjónusturáðstefnu og niðurstöðum
Önnur mál
Deildarfulltrúar minntir á að miðla niðurstöðum svæðisfundar í deildinni sinni
Fundarstaður, fundartími og dagskrá næsta fundar ákveðin
Fundi slitið með Æðruleysisbæninni