Svæðisfundur Reykjavíkursvæðisins í Grafarvogskirkju

Miðvikudaginn 18. nóvember kl 19:00
Svæðisfundur verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember nk. í kjallara Grafarvogskirkju og hefst  kl.19.

Föstudagsdeildin, sem heldur fundi sína í Grafarvogskirkju á föstudögum kl. 20, hefur tekið að sér að sjá um þennan fund.
Mikilvægt er að hver deild sendi frá sér fulltrúa en allir Al-Anon félagar eru velkomnir á svæðisfundi.
Þeir sem hafa atkvæðisrétt eru deildar og varadeildarfulltrúar(í fjarveru deildarfulltrúans).

Dagskrá fundarins verður send eftir helgi.
Með kærri kveðju
Svæðisfulltrúi Reykjavíkursvæðis Al-Anon