Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis haust 2013

Laugardaginn 24. nóvember kl. 14
 
Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis verður haldinn 24. nóvember kl. 14:00 í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13 í Reykjavík.
 
Dagskrá:
 
14:00-14:30 Fundur settur með æðruleysisbæninni
Dagurinn í dag lesinn í Einn dagur í einu
Þjónustuhugtökin tólf lesin
Fundargestir kynna sig og deild/þjónustu sína
Kosning fundarstjóra og ritara
14:30-15:30 Skýrsla síðasta svæðisfundar lesin og borin undir atkvæði til samþykkis
Niðurstöður landsþjónusturáðstefnu 2013 kynntar
15:30-15:45 Kaffihlé
15:45-16:45 Önnur mál
16:45 Fundi slitið með æðruleysisbæninni
 
Með kveðju
Svæðisfulltrúi Reykjavíkursvæðis