Svæðisfundur Reykjavíkur

þriðjud. 8. maí 2018
 
Kæru félagar, minnum á svæðisfundinn sem haldinn verður á morgun, þann 8. maí kl. 17:00-18:00 að  Sundaborg 5,  gengið inn austan megin við húsið (beint á móti Laugarásbíói við Kleppsveg).
 
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
  1. Fundur settur með æðruleysisbæn
  2. Fundarmenn kynna sig
  3. Lesið upp úr ,,Einn dagur í einu í Al-Anon”, erfðavenjurnar og þjónustuhugtökin
  4. Hlutverk svæðisfundar kynnt
  5. Fundargerð síðasta fundar lesin
  6. Kosning varasvæðisfulltrúa
  7. Ákvörðun um næsta svæðisfund
  8. Önnur mál.

 
Fundurinn er mikilvægur liður í því miðla niðurstöðum landsþjónusturáðstefnu til deildanna. Allir félagar eru hvattir til að mæta. Deildarfulltrúi fer með atkvæðisrétt fyrir sína deild.
 
Svæðisfulltrúi