Svæðisfundur Norðaustursvæðis maí 2017

16. september á Húsavík
 
Fundarboð
 
Svæðisfundur  Norðaustursvæðis  verður haldin á Húsavík  laugardaginn 16.september í Kirkjubæ/ Baldursbrekku kl 14.00.
Al-anon fundur verður haldinn á eftir svæðisfundinum.
 
Fundarefni:
  • Fundur settur með æðruleysisbæninni.
  • Fundargestir kynna sig.
  • Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
  • Hlutverk landþjónustufulltrúa lesin.
  • 3 landsþjónustufulltrúar kosnir og 3 til vara.
  • Hlutverk svæðisfulltrúa lesin.
  • Svæðisfulltrúi kosinn
  • Tillögur fyrir landsþjónustráðstefnu
  • Frjálsar umræður um málefni deilda/svæðis.
  • Önnur mál.