Svæðisfundur Norðaustursvæðis á Akureyri

Miðvkudag 20. nóvember 2013
 
Svæðisfundur Norðaustursvæðis verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember n.k. að Strandgötu 21, Akureyri. Húsið opnar kl. 18:00 og hefst fundurinn kl 18:10.
 
Fundarefni verður Landsþjónusturáðstefnan sem haldin var helgina 26.-27. október.
 
Áætluð fundarlok kl. 19:30.
 
Miðvikudagsdeild Al-Anon verður með fund eftir svæðisfundinn og byrjar hann kl 20:00.
 
Með kveðju frá Akureyri