19. júlí til 8. ágúst
Ágætu félagar og deildir!
Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19. júlí til og með 8. ágúst.
Ef bráðvantar bóksölu er hægt að panta lesefni á heimasíðunni www.al-anon.is og fá sent í póstkröfu. Einnig er hægt að hafa samband og panta lesefni á al-anon@al-anon.is.
Gleðilegt sumar!