Sprotinn breytir um fundarstað og fundardag í desember

Al-Anon deildin Sprotinn sem fundað hefur á fimmtudögum kl. 18-19 í Aðventkirkjunni mun flytja frá og með desember 2010.  Þá færast fundirnir yfir á föstudaga í Gula húsinu, litla herbergið á 1. hæðinni en verða áfram á sama tíma frá kl. 18-19.