Skýrsla Evrópufundar Al-Anon september 2021

EZM2021
 
Skýrsla um Evrópufund Al-Anon EZM2021 sem haldin var 3.-5. september s.l.
 
Þátttakendur voru frá 20 löndum og var yfirskrift fundarins “Sponsorship”, auk þess voru fulltrúar frá WSO, alþjóðaskrifstofunni í Bandaríkjunum. Fundurinn fór fram á Zoom og voru tveir þátttakendur frá Íslandi.