Þriðjudaginn 9. desember mun Árbæjardeildin halda sinn árlega jólafund. Gestaleiðari kemur og deilir reynslu sinni með fundargestum. Eftir fund bjóða svo félagar upp á kaffi og meðlæti.
Fundurinn er öllum opinn og eru Al-Anon félagar hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Fundurinn er öllum opinn og eru Al-Anon félagar hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Með Al-Anon kveðju.
deildarfulltúi Árbæjardeildar
deildarfulltúi Árbæjardeildar