Mánudaginn 14. febrúar verður opinn Al-Anon fundur í deildinni á Siglufirði. Al-Anon félagar úr þriðjudags- og miðvikudagsdeildinni á Akureyri ætla að fjölmenna á fundinn. Allir Norðlendingar eru hvattir til að mæta.
Fundurinn byrjar kl. 20:30 og er til húsa á Aðalgötu 32 efri hæð (í húsi Rauða krossins).
Kveðja Svæðisfulltrúi Norðaustursvæðis