Ný deild í fundaskrá

Fundir á pólsku
 
Pólska deildin „Islandia“ hefur verið stofnuð. Fundir eru á miðvikudgötum kl. 18:00 í Biskupsstofu fyrir aftan Landakotskirkju.
 
Fundaskrá hefur verið uppfærð.