Landsþjónusturáðstefnu og vinnusmiðju frestað fram á haust 2020

 
Vegna Covid-19 veirunnar hefur aðalþjónustunefnd Al-Anon ákveðið að fresta Landsþjónusturáðstefnu og vinnusmiðju sem halda átti dagana 21. og 22. mars.
 
Að öllu óbreyttu verður ráðstefnan og vinnusmiðjan haldin 19. og 20. september 2020.
 
Ný tilkynning verður send út með haustinu.