Landsþjónusturáðstefna Al-Anon um næstu helgi

Landsþjónusturáðstefna Al-Anon samtakanna á Íslandi verður haldin dagana 20. og 21. október. Hún fer fram í Safnaðarheimili Grensáskirkju og dagskrá hefst báða dagana kl. 10.