Kvennadeildin á fimmtudögum fer í jólafrí í desember

Hlekknum hefur borist eftirfarandi tilkynning frá kvennadeild Al-Anon sem er á fimmtudögum kl.21 á Héðinsgötu:
 
Við tökum okkur jólafrí í desember en byrjum aftur af fullum krafti fimmtudaginn 13. janúar 2011.
 
Deildarfulltrúi