Kvennadeildin á fimmtudögum byrjar aftur eftir jólafrí

Kvennadeildin Lifðu og leyfðu öðrum að lifa tekur aftur til starfa fimmtudaginn 13. janúar.
Eftir fundinn verður samviskufundur þar sem kosið verður í þjónustu.
Fundirnir eru kl. 21 í herbergi 203 í Héðinsgötu 1-3, Reykjavík.
Vonumst til þess að sjá ykkur sem flestar.
 
Kveðja,
deildarfulltrúi