Jólafundur Árbæjardeildar

Allir velkomnir
Árbæjardeildin sem fundar á þriðjudögum klukkan 21 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju heldur sinn árlega jólafund þriðjudaginn 4. desember.  Eftir fundinn býður deildin upp á kaffiveitingar.
 
Fundurinn er opinn og er Al-Anon félagar hvattir til að mæta, taka með sér gesti og eiga notalega stund saman á aðventunni.