Jólafrí hjá miðvikudagsdeild í Neskirkju

 
Miðvikudagsdeildin „Hafðu það einfalt“ í Neskirkju hefur ákveðið að fella niður fundi 23. desember og 30. desember 2015.
 
Með jólakveðju
Miðvikudagsdeild Neskirkju