Breyttur fundarstaður í sumar
Vegna sumarlokunar Jónshúss í Kaupmannahöfn frá 22. Júní til 8. ágúst flytjast Al-Anon fundir yfir í Sankt Pauls kirke við Gernersgade 33, sami tími (þriðjudagar kl. 20).
Ekki verða heldur haldnir nýliðafundir á þessu tímabili.
Kær kveðja og þakklæti
Al-Anon deildin Jónshúsi