Fundir í föstudagsdeild í Grafarvogi um jólin

Á aðfangadag 24. desember verður fundartími í Grafarvogskirkju færður til kl. 13. Sömuleiðis verður föstudagsfundurinn á gamlársdag 31. des. kl. 13.
Aðrir fundir verða eins og venjulega kl.20.00 á föstudögum.