Fundir á Selfossi um jólin

Breyttur fundartími þriðjudagsdeildar
 
Þriðjudagsfundi Selfossdeildar bera upp á 24. og 31. desember.
 
Samþykkt var að halda fundina kl. 13:00-14:00 báða dagana í stað venjulegs fundartíma.
 
Með kveðju
Þriðjudagsdeild á Selfossi