Minnum á fundi á fimmtudögum kl 21:00 í Borgartúni
Sæl kæru félagar,
Fimmtudags kvennadeildin „Lifðu og leyfðu öðrum að lifa“ vill minna á fundina sína sem eru á fimmtudagskvöldum í Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin) kl 21.
Fyrsti fundur hvers mánaðar er tileinkaður reynsluspori og þriðji fundur hvers mánaðar er tileinkaður samsvarandi erfðavenju.
Næsti fundur er tileinkaður 5. spori.
Allar konur hjartanlega velkomnar.
kærleiks kveðjur frá deildarfulltrúa.