Dagskrá Svæðisfundar Reykjavíkursvæðis 2. júní

Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis Al-Anon
2. júní 2012
Neskirkja
 
 
11:00   Fundur settur með æðruleysisbæninni
            Fundarstjóri og fundarritari kosnir
11:05   Fundarmenn kynna sig: nafn, deild, staðsetning deildar og þjónustuhlutverk
11:30   Erfðavenjur lesnar
11:35   Fundargerð síðasta fundar lesin / umræður
12:15   Lesið upp úr Einn dagur í einu í Al-Anon
12:20   Þjónustuhugtökin lesin
12:30   Umræður um tillögur deilda fyrir svæðið
 
13:00   Kaffipása
13:30 Atkvæðagreiðsla um tillögur deilda fyrir svæðið
13:45 Stutt kynning á embættum varasvæðisfulltrúa og landsþjónustufulltrúa
14:00 Þeir sem vilja bjóða sig fram í embætti varasvæðisfulltrúa kynna sig
14:15 Kosning í embætti varasvæðisfulltrúa
14:30 Þeir sem vilja bjóða sig fram sem landsþjónustufulltrúar kynna sig
14:45 Kosning í embætti landsþjónustufulltrúa
15:00 Önnur mál
16:00 Fundi slitið með æðruleysisbæninni
 
Allir hjálpast að við frágang 
 
Allir Al-Anon félagar velkomnir.