Breyting á fundaskrá vegna Covid-19

Samkomubann
 
Í ljósi samkomubanns vegna COVID-19, og þeirrar fordæmalausri stöðu sem samfélagið stendur frammi fyrir, hefur fundaskrá Al-Anon fjölskyldudeildana á Íslandi tekið breytingum samkvæmt samvisku hverrar deildar.  Fundartímar hafa verið færðir til, fundum frestað um óákveðinn tíma eða haldnir verða netfundir í stað hefðbundinna funda.
 
Helstu breytingar á fundaskránni eru sem hér segir:
 
MÁNUDAGAR
19:30 Reykjavík – kvennafundir
Tjarnargata 20 (gula húsið)
Breyting: Netfundur
Hlekkur á fundarboð: Hlekk vantar
 
20:00 Ísafjörður
Mjallargata 4 (Skátaheimilið)
Breyting: Netfundur
Hlekkur á fundarboð:
Fundir fara fram á Facebook Messenger, hlekk vantar
 
20:00 Húsavík
Kirkjubær
Breyting: Frestað um óákveðinn tíma
 
ÞRIÐJUDAGAR
 
12:07 Reykjavík
Héðinsgata 1-3, salur 101
Breyting: Netfundur
 
19:30 Reykjavík – karlafundir
Héðinsgata 1-3, salur  101
Breyting: Fjöldatakmörkun við fyrstu 20 sem mæta
 
20:00 Reykjavík
Efstaleiti 3-5 „Von“ (SÁÁ húsið)
Breyting: Frestað um óákveðinn tíma
 
19:30 Akranes
Suðurgötu 108
Breyting: Netfundur
Fundir fara fram á Facebook Messenger
 
FIMMTUDAGAR
12:07 Reykjavík
Héðinsgata 1-3, salur 101
Breyting: Netfundur
 
LAUGARDAGAR
10:00 Reykjavík
Héðinsgata 1-3, salur 201
Breyting: Netfundur
 
11:00 Akranes
Suðurgötu 108
Breyting: Netfundir
Fundir fara fram á Facebook Messenger
 
13:00 Reykjavík
Langholtskirkja
Breyting: Fundum frestað um óákveðinn tíma
 
SUNNUDAGAR
19:00 Reykjanesbær (voru áður kl. 20:00)
Klapparstíg 7 (AA húsið)
Breyting: Fundartími færður frá 20:00 til 19:00
 
Fundaskráin hefur verið uppfærð.