Bóksalan heldur áfram

 
Kæru félagar.
 
Ákveðið hefur verið að hafa bóksöluna áfram með sama hætti og fyrir sumarfrí. Bækur verða afgreiddar annan hvern föstudag en einnig verður opið á skrifstofunni fyrsta fimmtudag hvers mánaðar á milli 16 og 18.
 
Afgreiðsludagar pantana verða sem hér segir:
  • 24. ágúst
  • 7. september
  • 21. september
  • 5. október
  • 19. október
  • 2. nóvember
  • 16. nóvember
  • 30. nóvember
  • 14. desember
  • 28. desember


Með kærri kveðju,
umsjónarmenn bóksölu