Bóksala – sumarlokun 2021

 
Kæru Al-Anon félagar
 
Eins og hefur verið síðustu ár mun framkvæmdanefnd loka skrifstofunni hluta úr sumri. Nú verður sumarlokun frá 1. júlí til og með 19. ágúst. Netpantanir verða afgreiddar mánaðarlega í sumar. Við biðjum félaga og bókafulltrúa að hafa það í huga þegar bækur eru pantaðar.
 
Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna eru félagar vinsamlega beðnir að senda fyrirspurnir á netfang samtakanna, al-anon@al-anon.is
 
Al-Anon kveðja,
Framkvæmdanefnd