Bóksala á skrifstofu og afgreiðsla netpantana

Breytingar
 
Ákveðið hefur verið að gera tímabundnar breytingar á afgreiðslu netpantana hjá bóksölu samtakanna. Netpantanir hjá www.al-anon.is  verða afgreiddar einu sinni í viku í stað aðra hverja viku.
 
Fyrsta fimmtudag í maí og júní verður bóksalan á skrifstofan opin á hefðbundnum tíma. Um miðjan júlí og fram í miðjan ágúst fer bóksalan í sumarfrí og verður send út tilkynning vegna opnunartíma eftir sumarfrí.
 
Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna eru félagar vinsamlega beðnir að senda fyrirspurnir á netfang samtakanna al-anon@al-anon.is