Bæklingur „Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma“ (P-48) kominn út á íslensku

 
Bæklingurinn „Understanding Ourselves and Alcoholism“ (P-48) er nú kominn út á íslensku undir heitinu: „Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma“ (P-48.)  Í bæklingnum er sjúkdómurinn alkóhólismi útskýrður og þau áhrif sem hann hefur á fjölskyldur og vini alkóhólista.
 
Kveðja
Útgáfunefnd