Alþjóðleg 12 spora ráðstefna

Júlí 2018 í Baltimore
 
Á þriggja ára fresti heldur Alþjóðaþjónustuskrifstofa Al-Anon 12 spora ráðstefnu sem er opin fyrir alla Al-Anon félaga.
 
Næsta ráðstefna verður haldinn 5.-8. júlí 2018 í Baltimore í Bandaríkjunum. Opnað hefur verið fyrir skráningu. Ódýrast er að skrá sig sem fyrst.