Afmælisfundur Árbæjardeildar

Af deildarstarfinu
Opinn fundur
Að venju fagnar Árbæjardeildin  afmæli sínu með opnum fundi.
Fundurinn er á venjulegum fundartíma deildarinnar kl. 21:00 í kvöld, þriðjudaginn 19. janúar.
 
Al-Anon félagar eru hvattir til að fagna þessum tímamótum með Árbæjardeildinni og nota tækifærið til að taka með sér gesti og kynna fyrir þeim bataleiðina og starf Al-Anon samtakanna.
Gestur deildarinnar í kvöld verður nýr svæðisfulltrúi Reykjavíkursvæðis.
 
Deildarfulltrúi