Afmælisfundur, Árbæjardeild Þriðjudaginn 21. janúar 2014 Árbæjardeild verður með afmælisfund næstkomandi þriðjudag, 21. janúar. Á fundinum verður gestaleiðari og eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og kökur. Allir félagar velkomnir. Kveðja Árbæjardeildin