Grafarvogskirkju kl. 20
Árlegur afmælisfundur Al-Anon fjölskyldudeildanna á Íslandi verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember í Grafarvogskirkju.
Fundurinn hefst klukkan 20:00 og stendur yfir í u.þ.b. tvær klukkustundir. Þetta er opinn fundur þar sem Al-Anon félagar, Alateen félagi og AA félagi deila reynslu, styrk og von. Þá verður tónlistarflutningur og boðið uppá veitingar að fundi loknum.
Al-Anon félagar eru hvattir til að baka og leggja þannig sitt af mörkum.
ALLIR VELKOMNIR!