Þetta slagorð minnir okkur á að lifa hvern dag á innihaldsríkan hátt með því að beina sjónum okkar að okkur sjálfum – og bera ávallt virðingu fyrir því að annað fólk hefur þeirra eigin skoðanir, æðri mátt og ábyrgð á eigin gerðum.
Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995