Hlustaðu og lærðu

Homeward Bound
Hlustaðu og lærðu
Til að geta breytt viðhorfum okkar verðum við að hlusta á þau.  Guð vinnur í gegnum fólk og með því að hlusta á aðra öðlumst við skilning og innsæi.  Með því að hlusta líka á okkur sjálf heyrum við hvernig við þurfum að breytast.  Að hlusta og læra er það sem leiðir okkur til aðgerða, vaxtar og breytinga. 
 


Áður birt með leyfi AFG Inc.
í Hlekknum í júní 1995