Einn dagur í einu

Homeward Bound
Það er þýðingarlaust að harma fortíðina og hræðast framtíðina.  Í Al-Anon reynum við að lifa aðeins fyrir einn dag í einu – og lifa þann dag eins fullkomlega og við getum.

 
 
 Áður birt með leyfi AFG Inc.
í Hlekknum í júní 1995