Reykjavík, 16. maí Kæru félagar VINNUSMIÐJA Al-Anon 2021 verður haldin sunnudaginn 16. maí kl. 10:00 – 13:00 í Sjómannaheimilinu Örkinni Brautarholti 29, Reykjavík. Yfirskrift: ”Þjónustuhandbókin – hvernig starfar Al-Anon, hvert er hlutverk mitt?” Vinnusmiðjan er liður í því að efla vitund Al-Anon félaga um uppbyggingu og starf samtakanna, hlutverk nefnda, svæða og alþjóðafulltrúa og mikilvægi þess …
Bóksala – breyting
COVID-19 Kæru félagar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða út af COVID-19 þá er bóksalan lokuð í dag (1. apríl 2021). Hins vegar verður hægt að sækja netpantanir á skrifstofuna þann 8. apríl frá kl. 16-18, bætt hefur verið við tímabundnum valkost í netpöntunareyðublaðið á heimasíðunni. Munum eftir einstaklingsbundnum sóttvörnum þegar komið er inn á skrifstofuna. Við minnum einnig á að …
Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2021
Kæru félagar Landsþjónusturáðstefna Al-Anon 2021 verður haldin laugardaginn 15. maí n.k. kl. 9:30 – 16:00 og vinnusmiðja verður í framhaldi ráðstefnunnar sunnudaginn 16. maí kl. 10:00 – 13:00 í Sjómannaheimilinu Örkinni Brautarholti 29 Reykjavík. Yfirskrift ráðstefnunnar og vinnusmiðjunnar í ár er: „Þjónustuhandbókin – hvernig starfar Al-Anon, hvert er hlutverk mitt?“ Tilgangur ráðstefnunnar er að styrkja …
Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis Jan 2021
Zoom, 26. janúar Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis verður haldinn 26. janúar 2021 frá kl. 17-18, fundurinn verður eingöngu á Zoom. Hlekkur á fundinn hér að neðan. https://zoom.us/j/3963270766?pwd=c25IYVhZWVppYWtQZ1ZnZUZXNVNTUT09
Bóksala – breyting á opnun
Kæru félagar. Það gleður okkur að tilkynna að bóksala Al-Anon verður ekki einungis opin fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði, heldur einnig framvegis þriðja fimmtudag í hverjum mánuði frá kl. 16-18. Bóksala Al-Anon verður því næst opin fimmtudaginn 21. janúar frá kl. 16-18. Munum eftir einstaklingsbundnum sóttvörnum þegar komið er inn á skrifstofuna. Við minnum einnig á að netpantanir eru …
Bóksala – jólaopnun
fim. 17. des. 2020 Það gleður okkur að tilkynna að bóksala Al-Anon verður opin næstkomandi fimmtudag, þann 17.12.2020, frá kl. 16 – 19. Munum eftir einstaklingsbundnum sóttvörnum þegar komið er inn á skrifstofuna. Við minnum einnig á að netpantanir eru afgreiddar eins og venjulega. Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna mega félagar senda fyrirspurnir á …
Bóksala á skrifstofu
COVID-19 Bóksala Al-Anon verður lokuð næstkomandi fimmtudag 3. des. vegna hertra sóttvarnaraðgerða út af COVID-19. Netpantanir verða áfram afgreiddar eins og venjulega.
Áríðandi tilkynning: Bóksala á skrifstofu
Bóksala Al-Anon verður lokuð næstkomandi fimmtudag, 5. nóv 2020, vegna hertra sóttvarnaraðgerða út af COVID-19. Netpantanir verða áfram afgreiddar eins og venjulega. Með kveðju
Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis 2020
19. nóvember á Zoom Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 2020, frá kl. 17.00 – 18.00. Vegna sóttvarnaraðgerða verður haldinn fjarfundur á Zoom. Við vekjum athygli á að á fundinum fer fram kosning í þjónustu svæðisfulltrúa, varasvæðisfulltrúa og gjaldkera. Við hvetjum alla félaga til að mæta og gefa kost á sér í þjónustu, því þegar við tökum þátt …
Svæðisfundur Suðvestursvæðis haust 2020
Staður: Microsoft Teams Vegna Covid-19 hefur fundarfyrirkomulagi verið breytt. Svæðisfundur Suðvestursvæðis verður haldinn á Teams sunnudaginn 25. október 2020 kl. 18:00 til 20:00. Click here to join meeting. Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á svæðisfundi. Dagskrá fundarins: Fundur settur með æðruleysisbæn Fundarmenn kynna sig Fundarritari kosinn Lesið upp úr Einn dagur í einu, erfðavenjur og þjónustuhugtök Hlutverk …