Forum, desember 2008 Í þrjá daga heyrði ég stöðugt: ,,Farðu í Al-Anon, farðu í Al-Anon, farðu í Al-Anon.” Þessi söngur ómaði stöðugt í höfðinu á mér þegar ég var á fjölskyldunámskeiði þar sem sonur minn var í meðferð. Ráðgjafi leiddi helgarvinnusmiðjuna. Ég hugsaði stöðugt: ,,Hvað er hún að tala um? Ég hef aldrei heyrt um Al-Anon. Hvar er það? Hvernig …
Að eiga trúnaðarmann: Nemandinn er reiðubúinn
Þýðing úr Forum, febrúar 2001 Þegar ég kom inn á minn fyrsta Al-Anon-fund var ég hrædd, sorgmædd og einmana. Líf mitt var í ringulreið. Allt mitt líf var í algjörri óreiðu – hugsanir mínar, börnin mín, heimilið mitt. Ég hafði svo lengi lifað í sjálfsvorkunn, reiði og hirðuleysi að ég vissi ekki hvernig ég átti að koma mér út úr …
16. ágúst
Hope for today 6. erfðavenjan varar okkur við því að leiða hugann frá uppaflegum andlegum tilgangi okkar, hana er hægt að taka saman í þrjú einföld orð – einbeitingu, einbeitingu, einbeitingu. Hvernig á þetta við um mig í Al-Anon ? Ég kýs að sættast á það að eini tilgangur Al-Anon er að hjálpa fjölskyldum og vinum alkahólista. Hvernig fer ég …
Bati minn getur hafist – þegar ég sleppi tökunum
The Forum, nóvember 2009 Þegar ég kom í Al-Anon, áttaði ég mig ekki á hversu stjórnsöm ég var að eðlisfari. Ég hélt að það væri í lagi, jafnvel hið besta mál að halda drykkfelldum eigimanni mínum frá áfengi. Núna, eftir nokkra mánuði á bataleiðinni, veit ég betur. Samt verð ég að vera á varðbergi gagnvart stjórnseminni. Um daginn fékk ég …
Sjöunda erfðavenjan
Úr How Al-Anon Works…. Um gildi þjónustunnar og virði andlegu næringarinnar sem við hljótum á fundum Sjöunda erfðavenjan Sérhver deild ætti að vera algjörlega á eigin framfæri og hafna utanaðkomandi framlögum. Engin þóknun eða gjöld eru greidd fyrir aðild að Al-Anon. En vegna þess að við þiggjum engin utanaðkomandi fjárframlög eru félagar beðnir um að taka þátt í …
Góðir hlutir gerast hægt
Slagorð Al-Anon: – sérstaklega í desember Þetta hefur alltaf verið uppáhaldsslagorðið mitt þegar frí og stórhátíðir eru í nánd. Það er vegna þess að það hefur hjálpað mér til að njóta frítímans, hátíðanna og þess sem það hefur upp á að bjóða. Ég á það oft til að hlaða alla daga, vikur og mánuði með alls konar starfsemi. Ég …
Taktu á móti með opnum huga
Homeward Bound Taktu á móti með opnum huga Til að öðlast ný viðhorf og nýjan lífsstíl verðum við að öðlast víðsýni. Við lærum að standa okkur sjálf að þröngsýni eða að reyna að stjórna og við verðum opin fyrir nýjum leiðum í því að hugsa um hlutina með því að beita Al-Anon hugmyndum. Áður birt með leyfi …
Hafðu það einfalt
Homeward Bound Þetta slagorð minnir okkur á að skoða það sem er beint fyrir framan okkur án þess að gera aðstæðurnar eða verkefnið flóknara en það í raun og veru er. Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995
Hlustaðu og lærðu
Homeward Bound Hlustaðu og lærðu Til að geta breytt viðhorfum okkar verðum við að hlusta á þau. Guð vinnur í gegnum fólk og með því að hlusta á aðra öðlumst við skilning og innsæi. Með því að hlusta líka á okkur sjálf heyrum við hvernig við þurfum að breytast. Að hlusta og læra er það sem leiðir okkur til aðgerða, …
Slepptu tökunum og leyfðu guði
Homeward Bound Þegar við höfum gert allt sem við teljum okkur geta snúum við okkur til æðri máttar til að biðja um hjálp til að finna lausnir. Áður birt með leyfi AFG Inc. í Hlekknum í júní 1995
- Page 1 of 2
- 1
- 2