1. sporið: Við viðurkenndum vanmátt okkar gegn áfengi og að okkur var orðið um megn að stjórna eigin lífi

Reynslusaga     Í bernsku var mér kennt að bera virðingu fyrir eldra fólki, sérstaklega foreldrum mínum. Þegar drykkja föður míns var orðin að vandamáli missti ég alla virðingu fyrir honum. Þetta kom mér úr jafnvægi því að það braut í bága við allt sem mér hafði verið kennt. Ég varð óskaplega óhamingjusöm af því að mér þótti mjög vænt …